top of page

Líkamsvirðing


Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við reynum ekki að breyta honum, því hann er ekki vandamál sem ber að laga eða óvinur sem þarf að sigra. Við eigum eftir að búa í líkamanum okkar alla ævi og því skiptir miklu máli að okkur líður vel þar. En til þess að allir hafi jöfn tækifæri til að líða vel í eigin skinni þarf að skapa umhverfi þar sem allir líkamar eru velkomnir. Þann 13. Mars 2012 voru samtök líkamsvirðingar stofnuð. Samtökin völdu að gera þennan dag að sínum árlega baráttudegi og var hann fyrst haldinn árið 2014. Við þurfum einnig að huga að körlum. Samfélagið gerir einnig miklar kröfur til ungra karla, þeir þurfa að vera í góðu líkamlegu ástandi þ.e. vöðvastæltir, flottir og snyrtilegir. Ungir drengir horfa langflestir á ofurhetjumyndir, allar ofurhetjurnar eru massaðir steraboltar, s.s. Batman, Superman, Captain America o.s.frv. Þetta eru ungir strákar að horfa á, hvaða skilaboð eru þeir að fá?


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page